Kúnst í gleri & mynd  
line decor
  <<  ::  
line decor
   
 
Listakonan
  Elín Guðmundsdóttir

Elín hefur stundað glerlist og myndlist til margra ára. Hún hefur stundað nám við Myndlistaskóla Kópavogs og sótt þangað fjölda námskeiða, þá aðallega í vatnslita myndlist sem ætíð hefur heillað hana mikið. Elín hefur lagt stund á glerlist, bæði lóðað gler saman og útbúið fallegt glugga skraut ofl. og einnig brætt gler í bakka, kertastjaka og unnið fallegar myndir úr gleri. Elín vinnur mikið af sínum hugmyndum útfrá náttúrunni, landslagi og fólkinu. Myndverk og glerverk eftir Elínu eru til víða bæði hérlendis og erlendis.

 

 
  English